Skip to main content

SHA fundar á Ísafirði

By Uncategorized

IsafjordurFyrirhugaður fundur SHA á Ísafirði um síðustu helgi féll niður vegna veðurs. Um þessa helgi verður gerð ný atlaga að vesturför.

Boðaður hefur verið fundur í Edinborg kl. 14 á laugardag. Stefán Pálsson, formaður SHA, flytur stutt erindi og tekur þátt í umræðum. Allir velkomnir.

Farandverkakonur

By Uncategorized

mfikÍ kvöld, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 19.00, efnir MFÍK til opins félagsfundar í Friðarhúsi.

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir segir frá rannsókn sinni á farandverkakonum í fiskvinnslu

Léttur kvöldverður seldur í upphafi fundar.