Landsfundur SHA ályktaði bæði um afvopnunarmál á Íslandi og alþjóðavísu.
Alþingi hefur hafið störf. Samtök hernaðarandstæðinga sendu þingheimi hvatningarskeyti í vikunni.
Fyrsti fjáröflunarmálsverður ársins verður haldinn í Friðarhúsi föstudagskvöldið 27. janúar n.k. Freyr Rögnvaldsson sér um matseldina og er matseðillinn ekki af verri endanum:
- Hnetusteik róttæklingsins
- Lambalæri friðarsinnans
- Nóg af salati
- Kaffi og konfekt á eftir.
Að borðhaldi loknu mun tónlistarmaðurinn Sváfnir Sig taka lagið.
Verð kr. 2.000. Sest verður að snæðingi kl. 19:00. Öll velkomin.
Enn verður gengið til friðar á Þorláksmessu.