Ný miðnefnd
SHA

By 19/03/2017 March 12th, 2018 Fréttir

Ný miðnefnd SHA var kjörin á landsfundi samtakanna um liðna helgi. Hana skipa:

Aðalmenn:

Auður Lilja Erlingsdóttir (formaður)

Guttormur Þorsteinsson

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir

Sigurður Flosason

Stefán Pálsson

Steinunn Ása Sigurðardóttir

Þorvaldur Þorvaldsson

Varamenn:

Bjarni Þóroddsson

Ísabella Ósk Másdóttir

Rétt er að taka fram að engin hefð er fyrir að gera grein fyrir aðal- og varamönnum í starfi miðnefndar.