Skip to main content

Fyrsti fjáröflunarmálsverður ársins

By Uncategorized

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 25. janúar. Matseld verður að þessu sinni í höndum stjórnarkvenna í MFÍK.

Matseðill:

*Kjúklingapottréttur

* Grænmetispottréttur – penne og nýrnabaunapottur

* Hrásalat

* Brauð

* Kaffi og eitthvað sætt

Borðhald hefst kl. 19. Verð kr. 1.500.

Rithöfundarnir Einar Már Guðmundsson og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir lesa úr verkum sínum.