MFÍK skipuleggur undirbúning fundar vegna 8. mars.
„Ég hef margsagt það í ræðustól á þessu þingi: Íslensk stjórnvöld fordæma ólöglega meðferð á föngum eða pyndingar á föngum. Það gera allar vestrænar siðaðar þjóðir. Það gerir Bandaríkjaþing og Bandaríkjastjórn.“
Geir H. Haarde utanríkisráðherra á Alþingi 26. janúar 2006. Tilvitnunin er birt með þeim fyrirvara að textinn er enn óyfirlesinn á vef Alþingis.
Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 27. mars og hefst. kl. 19.
Undirbúningsfundur fyrir samkomu á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8.mars.
Recent Comments