Útifundur á Ingólfstorgi kl. 15
Samtök herstöðvaandstæðinga
Morgunkaffi verður í Friðarhúsi frá kl. 11.
Almennur borgarafundur í Háskólabíói kl. 13
Þjóðarhreyfingin – með lýðræði
Tónleikar undir nafninu Æsum til friðar verða á Gauk á Stöng föstudaginn 17. mars
Samarra: Stærsta hernaðaraðgerð Bandaríkjanna frá innrásinni í Írak
Yfirlit yfir aðgerðir víðsvegar um heim:
Troops Out Now (17.03.: upplýsingar frá 243 stöðum)
Stop the War Coalition
United for Peace and Justice (17.03.: meira en 500 aðgerðir skráðar)
Það eru ekki bara Samtök herstöðvaandstæðinga og Þjóðarhreyfingin – með lýðræði sem standa fyrir aðgerðum í tilefni af því að þrjú ár eru liðin frá innrásinni í Írak. Föstudaginn 17. mars efna hljómsveitirnar Shadow parade, mrs Pine, NilFisk, Coral og Touch til tónleika undir heitinu Æsum til friðar.
Margir óttast að árás á Íran sé yfirvofandi og óneitanlega minnir síharðandi orðalag bandarískra ráðmanna á aðdraganda innrásarinnar í Írak fyrir þremur árum. Í grein á vefnum Gagnauga.is eru leidd rök að því að Bandaríkjastjórn sé að undirbúa árás á Íran og útiloki jafnvel ekki notkun svokallaðra „minni kjarnorkuvopna“. Greinina er hægt að nálgast hér.
Recent Comments