Heimsmeistarakeppnin í handbolta karla hefst í Þýskalandi um helgina. Íslenska landsliðið leikur á laugardag, sunnudag og mánudag, kl. 15, 17 og 19. Sýnt verður frá öllum leikjunum í Friðarhús. Allir velkomnir.
Í lok mars minnast friðarsinnar upphafs innrásarinnar í Írak og inngöngu Íslands í NATO. Opinn fundur f. einstaklinga og félagasamtök í Friðarhúsi til að leggja drög að dagskrá aðgerða.
Recent Comments