Þórarinn Hjartarson gefur lítið fyrir þær yfirlýsingar vestrænna ráðamanna að þeir berjist í raun gegn ISIS-samtökunum.
Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl flutti hugvekju í lok friðargöngu á Ísafirði á Þorláksmessu.
Við viljum vekja athygli félaga á fundi sem félagið Ísland Palestína ásamt fleirum stendur fyrir í Iðnó kl. 17:30 fimmtudaginn 17. desember.
Dr. Amal er yfirmaður Evrópudeildar palestínska utanríkisráðuneytisins í Ramallah. Hún er fædd í flóttamannabúðum við Bethlehem og var aktív í ungliðahreyfingu Fatah á Vesturbakkanum.
Árið 2005 hóf Amal störf fyrir palestínska utanríkisráðuneynitið og hefur í störfum sínum beitt sér fyrir réttindum kvenna, pólitískra fanga, flóttamanna og barna. Hún hefur tekið þátt í friðarviðræðum fyrir hönd PLO og var eina konan í sendinefnd Palestínumanna á Annapolis ráðstefnunni.
Dr. Amal er doktor frá Fletcher School of Law and Diplomacy og lærði sáttamiðlun við Harvard Law School.
Verið öll velkomin.
Hinn rómaði fullveldisfögnuður SHA ætti ekki að fara fram hjá nokkrum manni…
Stríðið í Jemen hefur fallið í skugga annarra átaka. Þar eiga sér þó alvarlegir atburðir stað sem kalla á athygli.
Fróðlegur fundur um eitt stærsta málefni samtímans.
Forvitnileg friðardagskrá í Bæjarbíói í Hafnarfirði næstu daganna.
Hverjar eru orsakir flóttamannasprengjunnar? Þórarinn Hjartarson veltir því fyrir sér.