Jemen: týnda stríðið

By 20/11/2015 Uncategorized

Félagsfundur SHA mánudaginn 23. nóv. kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87.

Harðvítugt borgarastríð geisar nú í Jemen á Arabíuskaga. Þótt landið sé lítið í fréttum alla jafna, hefur það um árabil verið vettvangur átaka. Sveinn H. Guðmarsson fréttamaður RÚV þekkir vel til í Jemen og gerir grein fyrir stöðu mála og bakgrunni átakanna.

Almennar umræður. Heitt á könnunni.