Jólahlaðborð Friðarhúss, 27. nóv.

By 23/11/2015 Uncategorized

Guðrún Bóasdóttir (Systa) sér um matseldina. Glæsilegt hlaðborð:

* Heimalöguð sænsk jólaskinka með kartöflusalati, og sinnepssósu
* Heimagerð lifrakæfa og heimagert rúgbrauð
* Reykt nautatunga með piparrótarrjóma
* Rækjufrauð
* Karrýsíld
* Tómatsalsasíld.
* Sviðasulta
* Hnetusteik fyrir þá sem ekki borða kjöt
* Kaffi og heimabakaðar smákökur

Verð kr 2000.-

Dagskrá:Einar Már Guðmundsson rithöfundur les úr bók sinni Hundadagar.
Adda söngvaskáld sér um tónlistina ásamt Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem spilar á víólu