Er að byrja stríð? – Staða mála í Úkraínu

By 07/02/2022 February 9th, 2022 Í brennidepli, Viðburður
Er að byrja stríð? - Staða mála í Úkraínu
Friðvikudagar eru aftur komnir af stað með hækkandi sól.
Daglega berast fréttir af spennuástandi í og við Úkraínu. Ýmsar fréttastofur láta að því liggja að stríð sé yfirvofandi. Valur Gunnarsson sagnfræðingur er öllum hnútum kunnugur í landinu og mun ræða stöðu mála í Friðarhúsi.
Boðið verður upp á umræður og fyrispurnir. Öll velkomin.