Færeyskir hernaðarandstæðingar efna til mótmæla í Þórshöfn vegna áforma um að reisa á ný ratsjárstöð sem hluta af vígbúnaðarkerfi Nató og Bandaríkjahers. Saga hersetunnar í Færeyjum er ljót og einkennist af lygum Nató og danskra yfirvalda.
Hernaðarandstæðingar koma saman við sendiskrifstofu Færeyja, Túngötu 14 Reykjavík á miðvikudaginn 21. júlí kl. 20:00 til að styðja baráttu frændsystkina okkar og mótmæla hervæðingu í Norður-Atlantshafi. Hún birtist t.d. í herskipakomu í Reykjavíkurhöfn þessa dagana.
Sýnum samstöðu!