Hjálmtýr Heiðdal er höfundur nýútkominnar bókar, Íslandsstræti í Jerúsalem. Hann heldur fyrirlestur fyrir SHA um síonismann og þátt Íslendinga í stofnun Ísraelsríkis. Fundurinn verður í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, mánudagskvöldið 13. maí kl. 20. Öll velkomin.