Velheppnuð mótmælastaða við bandaríska sendiráðið Um fjögur hundruð manns komu saman fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna kl. 17:30 í dag. Ögmundur…Stefán Pálsson28/07/2006
Utanríkisráðherra vill vopnahlé í Libanon Við vorum þungorð í garð Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra hér á Friðarvefnum fyrr í dag. Það…Stefán Pálsson28/07/2006
Vinstri græn fara fram á fund í utanríkisnefnd Þingflokkur VG hefur sent frá sér ályktun vegna árása Ísraels á Líbanon og farið fram…Stefán Pálsson28/07/2006
Mótmælastaða við sendiráð BNA Stríðsrekstri Ísraela í Líbanon mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna, sem styðja hernaðinn með ráðum og dáð.Stefán Pálsson28/07/2006
Mótmælastaða við bandaríska sendiráðið í dag, föstudag, kl. 17:30 – Fjölmennum! Samtök herstöðvaandstæðinga hafa boðað til mótmælastöðu við bandaríska sendiráðið í dag, föstudaginn 28. júlí, kl.…Stefán Pálsson28/07/2006
Ritstjórnarfundur Dagfara Ritstjórn Dagfara, tímarits SHA fundar í Friðarhúsi.Stefán Pálsson27/07/2006
Samtök herstöðvaandstæðinga boða til mótmælastöðu við bandaríska sendiráðið kl. 17.30 á föstudaginn Samtök herstöðvaandstæðinga boða til mótmælastöðu við bandaríska sendiráðið kl. 17.30 föstudaginn 28. júlí. Jafnframt hafa…Stefán Pálsson26/07/2006
Undirbúningsfundur v. kertafleytingar Samstarfshópur friðarhreyfinga fundar í Friðarhúsi til að undirbúa kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn.Stefán Pálsson26/07/2006
Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á ríkisstjórnina að beita sér gegn mannréttindabrotum Ísraela Í ályktun sem þingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér er skorað á ríkisstjórn Íslands að…Stefán Pálsson26/07/2006
Árásirnar á Líbanon, undirskriftasafnanir, mótmælaaðgerðir víða um heim, ein prédikun og myndir Hörmulegt hefur verið að fylgjast með árásum Ísraelshers á grannríkið Líbanon undanfarna daga. Hernaður þessi…Stefán Pálsson25/07/2006