Hverjar eru orsakir flóttamannasprengjunnar? Þórarinn Hjartarson veltir því fyrir sér.
Read More
Miðnefnd SHA ályktar vegna nýlegra fregna frá Afganistan.
Read More
Opinn fundur í Friðarhúsi laugardaginn 17. október kl. 14.
- Tengist flóttamannastraumurinn til Evrópu endurnýjaðri vestrænni hernaðarstefnu í Miðausturlöndum og víðar?
- Hvaða afleiðingar mun þetta hafa á afdrif Schengen og „opinna landamæra“ í Evrópu?
- Hvaða afleiðingar gæti flóttinn mikli haft fyrir friðarhreyfingu Evrópu?
Þórarinn Hjartarson veltir upp þessum spurningum og fleirum í framsögu sinni. Hvetjum félaga til að fjölmenna.
Verið öll velkomin!
Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn n.k. föstudagskvöld, 25. september. Harpa Stefánsdóttir og Ármann Gunnarsson sjá um málsverðinn að þessu sinni.
Matseðillinn verður á þessa leið:
- Indverskur kjúlingapottréttur/dal
- Grænmetisbollur
- Hrísgrjón og raitha.
Félagar okkar í friðarbaráttunni Ólína Stefánsdóttir og Einar Ólafsson munu lesa upp úr nýútkomnum skáldverkum.
Borðhald hefst kl. 19. Verið öll velkomin. Verð kr. 2000.