Enginn er eyland – ráðstefna á Akureyri

By 21/03/2016 Uncategorized

Samtök hernaðarandstæðinga áttu fulltrúa á ráðstefnu Háskólans á Akureyri og utanríkisráðuneytisins um alþjóðamál um liðna helgi. Stefán Pálsson flutti erindi um deilurnar um Nató-aðildina í sögulegu ljósi. Hægt er að hlusta á fyrirlesturinn hér, en hann hefst á um það bil 43ðu mínútu.