Miðnefnd SHA fundar

By 27/04/2015 Uncategorized

Miðvikudagskvöldið 29. apríl kl. 20 kemur miðnefnd SHA saman til reglulegs fundar í Friðarhúsi. Samkvæmt lögum félagsins eru miðnefndarfundir opnir öllum félagsmönnum.