Landsráðstefna SHA, 15.nóv.

By 12/11/2008 Uncategorized

427175377EUHtYW phLandsráðstefna SHA 2008 verður haldin í Friðarhúsi laugardaginn 15. nóv.

11:30 – venjuleg aðalfundarstörf (kosning stjórnar, samþykkt reikninga og umræður um ályktanir)

Boðið verður upp á léttan hádegisverð

13:30 til 14:40 – málþing um það sem efst er á baugi í hernaðarmálunum hér heima og erlendis.

* Halla Gunnarsdóttir blaðamaður á Morgunblaðinu fjallar um Varnarmálastofnun
* Magnús Sveinn Helgason sérfræðingur um bandarísk stjórnmál ræðir afleiðingar forsetaskipta í BNA

Athugið að dagskráin hefur verið stytt talsvert frá upphaflegri áætlun, til að rekast ekki á við boðaðar mótmlaaðgerðir í miðborginni á laugardag.

20:00 – Landsráðstefnugleði í Friðarhúsi. Hernaðarandstæðingar gera sér glaðan dag.