Vegna samkomutakmarkana neyðumst við til að fresta landsfundi SHA sem átti að fara fram á Laugardaginn 27. mars. Ný tímasetning verður kynnt um leið og mögulegt verður.