Jákvæðar tölur úr kosningaprófi

By 20/10/2016 Uncategorized

Kosningapróf RÚV hefur vakið mikla athygli. Meðal þess sem spurt var um í prófinu var afstaða fólks til mögulegra aukinna umsvifa bandaríkjahers á Miðnesheiði. Um 32.000 manns hafa svarað spurningunni og er afgerandi meirihluti andvígur. Það ert gleðileg tíðindi. Nánar má lesa um svörin hér.