Jólahlaðborð SHA ber að þessu sinni upp á föstudaginn 29. nóvember.
Guðrún Bóasdóttir (Systa) sér að venju um krásirnar. Matseðill:
• Heimaverkuð sænsk jólaskinka með kartöflusalti, og sinnepssósu
• Heimagerð lifrakæfa og heimagert rúgbrauð
• Reykt nautatunga með piparrótarrjóma
• Sérverkuð síld og sinnepssalsasíld
• Rækjufrauð
• Hnetusteik fyrir grænkera
• Kaffi og konfekt
Sest verður að snæðingi kl. 19.
• Heimaverkuð sænsk jólaskinka með kartöflusalti, og sinnepssósu
• Heimagerð lifrakæfa og heimagert rúgbrauð
• Reykt nautatunga með piparrótarrjóma
• Sérverkuð síld og sinnepssalsasíld
• Rækjufrauð
• Hnetusteik fyrir grænkera
• Kaffi og konfekt
Sest verður að snæðingi kl. 19.
Að borðhaldi loknu hefst menningardagskrá. Guðrún Eva Mínervudóttir les úr nýrri skáldævisögu og tónlistarmaðurinn Cacksakkah flytur jólapönk af frumlegustu gerð. Frekari dagskráratriði kynnt þegar nær dregur.
Verð kr. 2.500. Öll velkomin.