Friðarmálsverður

By 21/09/2015 Uncategorized

Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn n.k. föstudagskvöld, 25. september. Harpa Stefánsdóttir og Ármann Gunnarsson sjá um málsverðinn að þessu sinni.

 

 

Matseðillinn verður á þessa leið:

  • Indverskur kjúlingapottréttur/dal
  • Grænmetisbollur
  • Hrísgrjón og raitha.

Félagar okkar í friðarbaráttunni Ólína Stefánsdóttir og Einar Ólafsson munu lesa upp úr nýútkomnum skáldverkum.

Borðhald hefst kl. 19. Verið öll velkomin. Verð kr. 2000.