Afsalsgleði SHA
SHA fagnar því að gengið hafi verið frá afsali vegna kaupa á Friðarhúsi. Allir velkomnir.
Leikar æsast á HM
Nú hefur verið sett upp stærra og betra sýningartjald í Friðarhúsi og eru því aðstæður…
Stefán Pálsson22/06/2006
Meirihluti þjóðarinnar vill uppsögn herstöðvasamningsins
Samkvæmt nýrri skoðankönnun Gallup er meirihluti þjóðarinnar hlynntur uppsögn herstöðvasamningsins. Skv. könnuninni eru 53,9 mjög…
Stefán Pálsson20/06/2006
Halldór Ásgrímsson, Írak, Diego Garcia og Keflavík
Írak Í Speglinum, fréttaskýringaþætti Ríkisútvarpsins, í dag 15. ágúst, var viðtal við Halldór Ásgrímsson. Hann…
Stefán Pálsson15/06/2006
Stóráfanga fagnað
Langþráður draumur herstöðvaandstæðinga rætist í þessari viku, þegar endanlega verður gengið frá kaupum á Friðarhúsinu.…
Stefán Pálsson14/06/2006
Sjálfvígsárásir alvarlegasta ógnin?
Bréf til Fréttastofu RÚV Í frétt, sem birtist á vefsíðu RÚV í dag (13. júní…
Stefán Pálsson14/06/2006
Yfirlýsing CND um kjarnorkuáætlun Írana
Bresku friðarsamtökin Campaign for Nuclear Disarmament (CND) sendu frá sér yfirlýsingu 10. apríl síðastliðinn varðandi…
Stefán Pálsson12/06/2006
Friðargæsla
Hugtakið „pacification“ (sjá skilgreiningu að neðan) var einu sinni notað af Bandaríkjamönnum til að snyrta…
Stefán Pálsson09/06/2006
Kanaútvarpið hættir
Kanaútvarpinu, útvarpsstöð bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli, var lokað 1. júní síðastliðinn eftir 55 ára starfsemi.…
Stefán Pálsson05/06/2006