Flóttamannasprengingin – Orsakir og afleiðingar

By 05/10/2015 Uncategorized

Opinn fundur í Friðarhúsi laugardaginn 17. október kl. 14.

  • Tengist flóttamannastraumurinn til Evrópu endurnýjaðri vestrænni hernaðarstefnu í Miðausturlöndum og víðar?
  • Hvaða afleiðingar mun þetta hafa á afdrif Schengen og „opinna landamæra“ í Evrópu?
  • Hvaða afleiðingar gæti flóttinn mikli haft fyrir friðarhreyfingu Evrópu?

Þórarinn Hjartarson veltir upp þessum spurningum og fleirum í framsögu sinni. Hvetjum félaga til að fjölmenna.

Verið öll velkomin!