Bókmenntakynning MFÍK

By 14/12/2006 Uncategorized

MFIKHin árvissa bókmenntakynning Menningar- og friðarsamtakanna, MFÍK er ómissandi þáttur í jólaundirbúningi fjölmargra. Hún verður að venju haldin í húsnæði MÍR, Hverfisgötu 105 (á horni Snorrabrautar) laugardaginn 16. desember kl. 14.

Lesið verður úr verkum eftirtalinna höfunda:

* Vilborgar Dagbjartsdóttur
Það kallast ögurstund úr bókinni Heil brú.
Myndir Guðrúnar Hannesdóttur hanga uppi í salnum.

* Ingunnar Snædal
Guðlausir menn – hugleiðingar um jökulvatn og ást.

* Fríðu Á Sigurðardóttir
Í húsi Júlíu – Guðrún Sigfúsdóttir les.

* Einars Más Guðmundssonar
Ég stytti mér leið framhjá dauðanum.

* Guðrúnar Helgadóttur
Öðruvísi saga.

* Kristínar Steinsdóttur
Á eigin vegum.

* Kristínar Ómarsdóttur
Jólaljóð.

*Rósu Þorsteinsdóttur
Einu sinni átti ég gott : upptökur úr Árnastofnun.

* Hildar Finnsdóttur
Að opna dyr : æviminningar Guðrúnar J. Halldórsdóttur.

* Vilborgar Dagbjartsdóttur
Fjögur ljóð.

* Tónlist: Magga Stína og Kristinn H. Árnason, gítaleikari flytja lög af diskinum Magga Stína syngur Megas.

Aðventustemning. – Kaffisala.
Húsið opnar kl. 13:30 – Allir velkomnir.