Skip to main content

Ræða við Minjasafnstjörnina á Akureyri

By Uncategorized

Ragnheiður Skúladóttir leikstjóri flutti ávarp á kertafleytingu á Akureyri þann 6. ágúst sl.

Kæra samferðafólk

Við erum hér saman komin til að minnast þess að atómsprengju var varpað á Hiroshima 6. ágúst 1945 kl. 08:15. 80.000 manns dóu þá þegar. Sprengjan hét “Little boy” eða lítill drengur.

Þremur dögum síðar var plútóníum sprengju varpað á Nagasaki. Hún hét “Fat man” eða feitur maður. Tölur eru eitthvað á reiki en talið er að á milli 39000 og 80000 manns létust vegna þeirrar sprengingar. Read More