Ályktun um brottför hersins

By 07/11/2005 Uncategorized

Landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga, haldin í Friðarhúsi laugardaginn 5. nóvember 2005, áréttar þá afstöðu samtakann að segja beri upp hinum svokallaða “varnarsamningi” Íslands og Bandaríkjanna og að herstöðinni á Miðnesheiði skuli lokað tafarlaust.