Álrisarnir og hergagnaiðnaðurinn – fræðslufundur í Friðarhúsi

By 20/07/2008 Uncategorized

Samarendra Das er inverskur rithöfundur, kvikmyndagerðamaður og aktívisti, sem berst gegn menningarlegum þjóðarmorðum í þriðja heiminum í tengslum við báxítgröft fyrir álframleiðslu.

Um þessar mundir er þessi kunni aktívisti hér á landi á vegum samtakanna Saving Iceland og stendur fyrir fræðslufundi í Friðarhúsi þriðjudagskvöldið 22. júlí kl. 20.

Efni fundarins er tengsl álrisanna við hergagnaiðnaðinn og stríðsrekstur.

Allir velkomnir!

Samtök hernaðarandstæðinga