Á mótmælaslóðum á Þingvöllum, fimmtudagskvöld

By 10/07/2014 Uncategorized

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, mun í kvöld fimmtudagskvöldið 10. júlí hafa umsjón með göngu á vegum Þingvallaþjóðgarðar.

Í göngunni verður sérstaklega hugað að sögu pólitískra mótmæla í og við Þingvelli, þar sem stofnuna Samtaka hernámsandstæðinga árið 1960 og mótmæli á Þingvöllum 1974 ber á góma. Gönguferðirnar hefjast alltaf við gestastofuna á Hakinu kl.20.00 á fimmtudagskvöldum og eru allir velkomnir.

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum – thingvellir.is