Skip to main content

Fullveldisfögnuður SHA í Friðarhúsi

Jólahlaðborð SHA ber að þessu sinni upp á föstudaginn 28. nóvember.
Að venju verður stillt fram veglegu hlaðborði. Meðal rétta:
  • Heimaverkuð sænsk jólaskinka með kartöflusalti, og sinnepssósu
  • Rækjufrauð
  • Kjúklingalifrarpaté
  • Reykt nautatunga með piparrótarrjóma
  • Austfirsk sælkerasíld
  • Hnetusteik fyrir grænkera
  • Hummus
  • Baba ganoush
  • Kaffi og konfekt

Sest verður að snæðingi kl. 19.

Að borðhaldi loknu verður menningardagskrá. Aðgerðasinninn og söngvaskáldið Hörður Torfason tekur lagið og gerir grein fyrir nýútkominni bók sinni og Anna Ragna Fossberg Jóhönnudóttir les úr nýrri skáldsögu sinni.
Verð kr. 3.000. Öll velkomin.