Sjötíu ár eru liðin frá því að Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið í skjóli ofbeldis gegn friðsömum mótmælendum á Austurvelli.
Samtök hernaðarandstæðinga munu minnast þessara atburða á Austurvelli
þann 30. mars n.k. milli kl. 13 og 17.
Sögusýning um glæpi Nató, ræðuhöld, kvikmyndasýning og tónlistarflutningur.