Skip to main content
Monthly Archives

December 2020

Friðarganga á Þorlákmessu

Friðargöngu á Þorláksmessu aflýst

By Tilkynningar

Samstarfshópur friðarhreyfinga hefur ákveðið að ekki sé kostur á því að halda Friðargönguna að þessu sinni. Ef fólk vill taka þátt í friðargöngunni heiman frá sér hvetjum við það til að kveikja á kerti og jafnvel setja á samfélagsmiðla undir myllumerkinu friðarganga2020 til að halda á lofti kröfunni um frið.

Við óskum friðarsinnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar ljóss og friðar og vonumst til að sjá ykkur að ári.

Dagfari 2020

By Fréttir

Dagfari er kominn út og má lesa hér fyrir neðan. Hann er að þessu sinni helgaður umhverfismálum.