Samtök hernaðarandstæðinga bjóða í sitt árlega 1. maí kaffi kl. 11:00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, áður en að safnast er saman í kröfugöngu verkalýðsins sem leggur af stað frá Skólavörðuholti 13:30.
Vöfflur og veglegar veitingar að venju á kostakjörum, aðeins 1.000 krónur.
Öll velkomin.