Vinnufundur í Friðarhúsi

By 31/10/2005 Uncategorized

Fimmtudagskvöldið 3. nóvember verður að venju opið hús í Friðarhúsi, á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Að þessu sinni verður unnið að því að fullbúa húsnæðið fyrir landsráðstefnu SHA sem verður haldin 5. nóvember.

Húsið opnar kl. 20:00.

Allir velkomnir. Kaffi á boðstólum og léttar veitingar á vægu verði.