Í þættinum Morgunhaninn á Útvarp Sögu 30. nóvember ræddi Jóhann Haukson við Vigfús Geirdal sagnfræðing um símhleranir og skráningu á vinstrimönnum á kaldastríðsárunum. Þetta er langt og fróðlegt viðtal. Hægt er að hlusta á það með því að fara á vefslóðina www.morgunhaninn.is/?p=1&dagur=2006-10-30 en stuttan útdrátt úr viðtalinu má finna á vefslóðinni www.morgunhaninn.is/?f=view&id=72.