Staðfest hefur verið að rithöfundurinn Óskar Árni Óskarsson mun lesa úr verkum sínum á fjáröflunarmálsverði Friðarhúss á föstudagskvöld (sjá auglýsingu hér að neðan). Jafnframt verður boðið upp á óvænt tónlistaratriði.