Skip to main content

Róttæklingabíó á þriðjudegi

By 06/03/2007

Alla þriðjudaga í febrúar standa SHA og bókasafnið Andspyrna fyrir sýningum á heimildarmyndum í Friðarhúsi. Um er að ræða myndir sem fjalla um stjórnmálabaráttu í ýmsum löndum.