Skip to main content

Skiltamálun í Friðarhúsi

By 30/11/2005

Herstöðvaandstæðingar taka til í skiltageymslunni, mála ný kröfuspjöld en endurnýja önnur. Hefst kl. 20 og eru allir velkomnir.