Opinn miðnefndarfundur í Friðarhúsi

By 20/11/2005 Uncategorized

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi kl. 20. Fundurinn er opinn öllum, en meðal þess sem rætt verður eru atburðir næstu daga og vikna í hinu nýja húsnæði SHA, undirbúningur friðargöngu á Þorláksmessu og málefni Dagfara, tímarits SHA.