Skip to main content

Mótmælasamkoma í Austurbæ

By 19/03/2007

Á fjögurra ára afmæli Íraksstríðsins efna ýmsir hópar og samtök til baráttusamkomu í Austurbæ, þar sem stríðsrekstrinum og stuðningi Íslands er mótmælt.