Laugardaginn 23. mars verður landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga haldinn í Friðarhúsi og hefst kl. 11. Á fundinn mætir fulltrúi írskra friðarsinna og segir frá baráttu þeirra gegn bandarískum hernaðarfultningum um Írland. Takið daginn frá.