Landsfundur SHA, 14. mars

By 11/03/2015 Uncategorized

Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga verður haldinn laugardaginn 14. mars í Friðarhúsi, Njálsgötu 87.

Dagskrá:

11:00 Hefðbundin aðalfundarstörf

14:00 Erindi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mannréttindalögfræðingur og formaður MFÍK fjallar um símahleranir lögreglu

Bjarni Klemenz Vestervald bókmenntafræðingur ræðir um rannsókn sína á menningarlegum áhrifum bandarísku herstöðvarinnar á Miðnesheiði og hugmyndir fólks um hersetuna