Hinn eitraði arfur hersetunnar

By 22/11/2006 Uncategorized

Poster 3027Í tengslum við lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði hafa verið talsverðar umræður um mengun á herstöðvasvæðunum, umfang hennar og hvernig bregðast megi við vandanum.

Samtök herstöðvaandstæðinga hafa í gegnum tíðina verið í fararbroddi í umræðu um þessi málefni og í tengslum við landsfund SHA sunnudaginn 26. nóvember verður sérstakt málþing um mengunina frá hernum.

Málþingið hefst kl. 14 og munu tveir sérfróðir menn ræða málefnið og sitja fyrir svörum. Það eru þeir Snorri Páll Snorrason, jarðfræðingur og Einar Valur Ingimundarson, umhverfisverkfræðingur.

Allir velkomnir.