Steinar Harðarson skrifar á Morgunpósti VG 3. október:
Í sumar gerði ég þá ánægjulegu uppgötvun að næsta 17. júní verður væntanlega haldið uppá sjálfsæði þjóðarinnar í herlausu landi. Það er í raun ótrúlegt að í heil 55 ár hefur erlendur her setið í landinu. Í fyrsta sinn í 55 ár, fimmtíuogfimm ár, getur þjóðin fagnað fullveldi án erlendrar hersetu. Heil kynslóð hefur alist upp í landinu með erlendan her sem sjálfsagðan hlut. Og nú er hann loksins farinn.
meira