Vakin er athygli á opnum félagsfundi MFÍK í Friðarhúsi miðvikudagskvöldið 9. apríl, kl. 19.
Gestur fundarins er Helga Kress. Hún mun tala um ævi og verk Ólafar á Hlöðum en 9. apríl eru liðin hundrað fimmtíu og eitt ár frá fæðingu þessarar merku skáldkonu.
Léttur kvöldverður seldur í upphafi fundar (kr. 1.000)
Fundurinn er öllum opinn. Húsið opnar k. 18:30 – borðað kl. 19.