Skip to main content

Handbolti í Friðarhúsi

By 19/01/2007

handballHeimsmeistarakeppnin í handbolta karla hefst í Þýskalandi um helgina. Íslenska landsliðið leikur á laugardag, sunnudag og mánudag, kl. 15, 17 og 19. Sýnt verður frá öllum leikjunum í Friðarhús. Allir velkomnir.