Skip to main content

Fyrsti fundur miðnefndar

By 27/03/2017March 12th, 2018Tilkynningar

Nýkjörin miðnefnd SHA kemur saman til fundar í fyrsta sinn n.k. þriðjudagskvöld 28. mars í Friðarhúsi. Fundurinn hefst kl. 20. Fundir miðnefndar eru öllum opnir.