Miðnefnd SHA og stjórn Friðarhúss funda sameiginlega til að ræða starfsemina næsta haust og rekstur húsnæðisins. Fundurinn er öllum opinn.