Friðarráðstefna á laugardag

By 16/11/2005 November 24th, 2005 Uncategorized

imagesVert er að vekja athygli friðarsinna á ráðstefnu um ungt fólk, friðar- og mannréttindamál sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, laugardaginn 19. nóvember frá kl. 14 til 17:30.

Á dagskrá ráðstefnunnar, sem sjá má á heimasíðu hennar, verða meðal annars ræður og erindi, tónlistarflutningur o.fl. Ýmis friðar- og mannréttindasamtök kynna starfsemi sína á staðnum.