Friðarráðstefna í Ráðhúsi Rvk.

By 14/11/2005 Uncategorized

Friðar- og mannréttindaráðstefna ungs fólks er haldin í Ráðhúsinu laugardaginn 19. nóvember frá kl. 14 til 17:30. Á dagskránni verða fjölmörg erindi um friðarmál, kynningar á félagasamtökum sem hafa baráttumál þessi á stefnuskrá sinni og tónlistaratriði.